Fara í innihald

Charles Leclerc

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Charles Leclerc
Leclerc árið 2020
Fæddur
Charles Marc Hervé Perceval Leclerc

16. október 1997 (1997-10-16) (26 ára)
ÞjóðerniMónakóMónakóskur
StörfFormúlu 1 ökumaður


Charles Marc Hervé Perceval Leclerc (f. 16. október, 1997) er mónakóskur ökumaður sem keppir í Formúlu 1. Í dag keyrir Leclerc fyrir Scuderia Ferrari liðið. Hann byrjaði að keppa í Formúlu 1 árið 2018 með Sauber Formúlu-liðinu en hafði tekið æfingu fyrir Scuderia Ferrari árið 2017, sama ár og hann vann Formúlu 2. Charles Leclerc hefur aldrei unnið heimsmeistaratitillinn í Formúlu 1. Besti árangur hans á heilu tímabili í Formúlu 1 var árið 2022 þegar hann lenti í öðru sæti með 308 stig.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Joshi, Pratik (23. desember 2022). „Charles Leclerc reveals his personal best race from the 2022 F1 season“. Sportskeeda. Sótt 24. júlí 2024.