Fara í innihald

Cristian Mungiu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cristian Mungiu
Cristian Mungiu árið 2012.
Fæddur27. apríl 1968 (1968-04-27) (56 ára)
SkóliUniversitatea „Alexandru Ioan Cuza” din Iași
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Framleiðandi
Ár virkur1998–í dag
Börn2
ÆttingjarAlina Mungiu-Pippidi (systir)
VerðlaunGullpálminn
2007: Fjórir mánuðir, 3 vikur og 2 dagar

Cristian Mungiu (f. 27. apríl 1968) er rúmenskur kvikmyndagerðarmaður.  Hann hlaut Gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2007 fyrir kvikmyndina Fjórir mánuðir, 3 vikur og 2 dagar, sem hann skrifaði og leikstýrði. Hann hefur einnig hlotið verðlaun fyrir besta handritið og bestu leikstjórn á sömu hátíð fyrir myndirnar Handan hæðanna (2012) og Útskrift (2016).

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Athugasemdir
2000 Corul pompierilor
Nicio întâmplare
Zapping
2002 Occident Fyrsta mynd
2005 Lost and Found (hluti Turkey Girl) Meðleikstjóri
2007 4 luni, 3 săptămâni și 2 zile Fjórir mánuðir, 3 vikur og 2 dagar Hlaut Gullpálmann á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2007
2009 Amintiri din epoca de aur Meðleikstjóri
2012 După dealuri Handan hæðanna Besta handritið á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2012
2016 Bacalaureat Útskrift Besti leikstjóri á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2016
2022 R.M.N.