Judy Reyes
Útlit
Judy Reyes (fædd 5. nóvember 1967 í Bronx, New York) er leikkona af dóminísku bergi brotin og þekktust fyrir hlutverk sitt sem Carla Espinosa hjúkrunarkona í NBC sjónvarpsþáttunum Scrubs.
Judy Reyes (fædd 5. nóvember 1967 í Bronx, New York) er leikkona af dóminísku bergi brotin og þekktust fyrir hlutverk sitt sem Carla Espinosa hjúkrunarkona í NBC sjónvarpsþáttunum Scrubs.