Fara í innihald

Kítósan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efnauppbygging Kítósans
Kítósan er unnið úr rækjuskel

Kítósan er fjölsykra úr kítíni sem einangrað er úr rækjuskel. Úr afleiðum kítósan fjölsykra er hægt að hanna efni til lækninga og sótthreinsunar. Kítósan er notað í landbúnaði til að húða fræ og til að hindra sveppasýkingar. Kítósan er notað í víngerð og í málningarlag sem getur lagfært sig sjálft. Það er notað í sérstaka plástra til að minnka blæðingar og til sótthreinslunar og einnig í plástra sem notaðir eru við inntöku lyfja gegnum húð.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.