Kamerúnska kvennalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Les Lionnes Indomptables (ljónynjurnar ósigrandi) | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Kamerúnska knattspyrnusambandið | ||
Álfusamband | Knattspyrnusamband Afríku | ||
Þjálfari | Jean-Bapitste Bisseck | ||
Fyrirliði | Christine Manie | ||
Most caps | Madeleine Ngono Mani (87) | ||
Markahæstur | Madeleine Ngono Mani (40) | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 67 (15. mars 2024) 41 (júlí 2019) 490 (okt. 2007) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-2 á móti Nígeríu, 15. júní 1991. | |||
Stærsti sigur | |||
8-0 á móti Gambíu, 18. feb., 2022 | |||
Mesta tap | |||
0-6 á móti Nígeríu, 27. okt. 1998; 0-6 á móti Frakklandi, 10. okt. 2018 |
Kamerúnska kvennalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Kamerún á alþjóðlegum vettvangi. Liðið hefur fjórum sinnum hafnað í öðru sæti í Afríkukeppninni, keppti á ÓL 2012 og í úrslitakeppni HM 2015.