Fara í innihald

Kamtsjatkastraumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hafís undan strönd Kamsjatka

Kamsjatkastraumurinn er kaldur hafstraumur sem rennur í suðvestur úr Beringssundi meðfram Kyrrahafsströnd Síberíu og Kamsjatka. Hluti þessa straums rennur saman við Oyashio-strauminn en hluti hans rennur inn í Norður-Kyrrahafsstrauminn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.