Kennslufræði lista
Útlit
Kennslufræði lista (Kunstpædagogik) er kennsla með það markmið að auka skilning á listum. Hugtakið er oft notað í tengslum við listmenntun og kennslu í fagurfræði. Getur einnig verið kennsla sem nýtir listir og myndir til að auka þekkingu og skilning safngesta. Samræða, sköpunargleði og túlkun þátttakenda eru áberandi þættir í námsferlinu.