Fara í innihald

Krónublað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hlutar fullþroska blóms: 1 - blómstilkur, 2 - stoðblað, 3 - bikarblað, 4 - krónublað, 5 - frævill, 6 - fræva, 7 - laufblað

Krónublöð eru ummynduð laufblöð sem mynda hluta blóma. Krónublöð vaxa yfirleitt innan um bikarblöðin og utan um fræfla og frævuna. Krónublöðin eru yfirleitt litríkasti hluti blóma.

Blómsafi myndast í sérstökum kirtlum á krónublöðunum.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Ágúst H. Bjarnason (2013). Blóm: bikar og króna. Sótt þann 21. júlí 2019.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.