Larry Norman
Útlit
Larry Norman (8. apríl 1947 – 24. febrúar 2008) var einn af fyrstu kristilegu rokktónlistarmönnunum. Hann er líka oft kallaður faðir kristilegrar rokktónlistar en nú á hans seinni árum afi hennar.[1] Norman sagði að þegar hann var lítill hefði pabbi hanns bannað honum að hlusta á útvarpið og sagt að sonur sinn skyldi sko ekki verða neinn Elvis Presley. „Ég þoli ekki rokktónlist, hún fjallar bara um einn hlut!“. „Um hvað fjallar hún pabbi?“ spurði strákur. „Uhh.....rómatík“. Hann mótmælti skoðun íhaldssamra kristilegra einstaklinga er hann gaf út plötuna Upon This Rock. Lag hans „Why Should the Devil Have All the Good Music“ lýsir vel skoðun hans á tónlistinni [2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jesus is savior, „Proof that Christian Rock is of the Devil music“, 20. desember 2001.
- ↑ Stanford, David. „Farewell, Larry Normann“.