Fara í innihald

Lilo og Stitch 2 : Stitch fær skammhlaup

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lilo og Stitch 2 : Stitch fær skammhlaup
Lilo & Stitch 2: Stitch Has a Glitch
LeikstjóriMichael LaBash
Tony Leondis
HandritshöfundurMichael LaBash
Tony Leondis
Eddie Guzelian
Alexa Junge
FramleiðandiChristopher Chase
LeikararChris Sanders
Dakota Fanning
Tia Carrere
Kevin McDonald
David Ogden Stiers
Jason Scott Lee
KlippingWilliam J. Capparella
TónlistJoel McNeely
FyrirtækiWalt Disney Pictures
Disneytoon Studios
Disneytoon Studios, Australia
DreifiaðiliWalt Disney Home Entertainment
Frumsýning30. maí 2005
Lengd68 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
UndanfariLilo og Stitch

Lilo og Stitch 2 : Stitch fær skammhlaup (enska: Lilo & Stitch 2: Stitch Has a Glitch) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2005. Myndin er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Lilo og Stitch og var aðeins dreift á mynddiski.

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Lilo Dakota Fanning Liló Unnur Sara Eldjárn
Stitch Chris Sanders Stitch Atli Rafn Sigurðarson
Nani Tia Carrere Naný Inga María Valdimarsdóttir
Dr. Jumba Jookiba David Ogden Stiers Dr. Júmba Jookiba]] Magnús Ólafsson
Agent Wendy Pleakley Kevin McDonald Pilikdal Þórhallur Sigurðsson
David Kawena Jason Scott Lee Davíð Björgvin Franz Gíslason
Myrtle Edmonds Liliana Murny Marta Tinna Sif Sindradóttir
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.