Mahmoud Dahoud
Útlit
Mahmoud Dahoud | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Mahmoud Dahoud | |
Fæðingardagur | 1. janúar 1996 | |
Fæðingarstaður | Amuda, Sýrlandi | |
Hæð | 1,75 m | |
Leikstaða | Miðjumaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Borussia Dortmund | |
Númer | 19 | |
Yngriflokkaferill | ||
2010-2014 |
Borussia Mönchengladbach | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2014–2017 | Borussia Mönchengladbach | 61 (7) |
2017- | Borussia Dortmund | 96 (4) |
Landsliðsferill | ||
2020- | Þýskaland | 1 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Mahmoud Dahoud, (fæddur 1. janúar 1996 í Amuda í Sýrlandi) er þýskur knattspyrnumaður af sýrlenskum ættum sem spilar með Borussia Dortmund og þýska landsliðinu.
Hann spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Þýskaland í október árið árið 2020 í vináttulandsleik gegn Tyrklandi. Fyrirmynd hans í æsku var Frakkinn Zinedine Zidane.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Borussia Dortmund
- DFL-Supercup: 2019(Þýski Deildarbikarinn) (1): 2019
- Þýskaland U-21
- EM U-21(Gull) (1): 2017
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- https://www.bundesliga.com/en/news/Bundesliga/borussia-dortmund-mahmoud-dahoud-biggest-wish-peace-in-syria-464362.jsp Geymt 1 október 2023 í Wayback Machine
- https://www.skysports.com/football/news/11899/10818395/borussia-dortmund-agree-deal-to-sign-mahmoud-dahoud-from-borussia-monchengladbach
- https://int.soccerway.com/players/mahmoud-dahoud/307658/