Fara í innihald

Popp rokk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Popp rokk er tónlistarstefna sem blandar saman eiginleikum popp og rokktónlistar. Hún varð vinsæl undir lok 6. áratugarins sem annar valmöguleiki við hefðbundið rokk og ról. Popp rokk einblínir meira á vandaðar lagasmíðar og fíngerðari upptökur heldur en uppreisnargjarna stílinn sem oft má tengja við venjulegt rokk. Stefnan fær innblástur úr takti, útsetningu, og einkennandi stíl rokk og róls.[1] Sumir líta á popp rokk sem aðgreinda tónlistarstefnu meðan aðrir horfa á hana sem hluta af venjulegri popp og rokktónlist.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Early Pop/Rock“. AllMusic. Afrit af uppruna á 21. mars 2019. Sótt 1. nóvember 2016.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.