Sara Paretsky
Útlit
Sara N. Paretsky (fædd 8. júní 1947 í Ames, Iowa) er bandarískur rithöfundur sem þekktust er fyrir skáldsögur sínar um V.I. Warshawski, lesbíska rannsóknarlögreglu.
Sara er með doktorsgráðu í sögu frá University of Kansas og MBA í fjármálum frá University of Chicago.
Hún hlaut Gullrýtinginn árið 2004 fyrir Blacklist og Silfurrýtinginn fyrir Blood Shot (Toxic Shot í Bretlandi) 1988.
Bækur
[breyta | breyta frumkóða]- Indemnity Only (1982)
- Deadlock (1984)
- Killing Orders (1985)
- Bitter Medicine (1987)
- Blood Shot (1988)
- Burn Marks (1990)
- Guardian Angel (1992)
- Tunnel Vision (1994)
- Windy City Blues (1995)
- Ghost Country (1998)
- Hard Time (1999)
- Total Recall (2001)
- Blacklist (2003)
- Fire Sale (2005)