Serbía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Útlit
Serbía | |
---|---|
Sjónvarpsstöð | Radio-televizija Srbije (RTS) |
Söngvakeppni | Pesmu Evrovizije (2022) |
Ágrip | |
Þátttaka | 13 (10 úrslit) |
Fyrsta þátttaka | 2007 |
Besta niðurstaða | 1. sæti: 2007 |
Núll stig | Aldrei |
Tenglar | |
Síða Serbíu á Eurovision.tv |
Serbía hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 13 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2007.
Yfirlit þátttöku (niðurstöður)
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrir þátttöku undan 2007, sjá Serbía og Svartfjallaland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Þessi grein þarf að uppfæra. Þú getur hjálpað við að uppfæra þessa grein í samræmi við nýlega atburði eða nýjar upplýsingar. (maí 2022) |
1 | Sigurvegari |
2 | Annað sæti |
3 | Þriðja sæti |
Framlag valið en ekki keppt | |
Þátttaka væntanleg |
Ár | Flytjandi | Lag | Tungumál | Úrslit | Stig | U.úrslit | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
2007 | Marija Šerifović | Molitva (Молитва) | serbneska | 1 | 268 | 1 | 298 |
2008 | Jelena Tomašević með Bora Dugić | Oro (Оро) | serbneska | 6 | 160 | Sigurvegari 2007 [a] | |
2009 | Marko Kon & Milaan | Cipela (Ципела) | serbneska | Komst ekki áfram | 10 [b] | 60 | |
2010 | Milan Stanković | Ovo je Balkan (Ово је Балкан) | serbneska [c] | 13 | 72 | 5 | 79 |
2011 | Nina | Čaroban (Чаробан) | serbneska | 14 | 85 | 8 | 67 |
2012 | Željko Joksimović | Nije ljubav stvar (Није љубав ствар) | serbneska | 3 | 214 | 2 | 159 |
2013 | Moje 3 | Ljubav je svuda (Љубав је свуда) | serbneska | Komst ekki áfram | 11 | 46 | |
2015 | Bojana Stamenov | Beauty Never Lies | enska | 10 | 53 | 9 | 63 |
2016 | Sanja Vučić ZAA | Goodbye (Shelter) | enska | 18 | 115 | 10 | 105 |
2017 | Tijana Bogićević | In Too Deep | enska | Komst ekki áfram | 11 | 98 | |
2018 | Sanja Ilić & Balkanika | Nova deca (Нова деца) | serbneska [d] | 19 | 113 | 9 | 117 |
2019 | Nevena Božović | Kruna (Круна) | serbneska [c] | 18 | 89 | 7 | 156 |
2020 | Hurricane | Hasta la vista | serbneska [e] | Keppni aflýst [f] | |||
2021 | Hurricane | Loco Loco | serbneska [e] | 15 | 102 | 8 | 124 |
2022 | Þátttaka staðfest [1] |
- ↑ Ef að land hefur unnið árið áður, þarf það ekki að keppa í undanúrslitunum árið eftir.
- ↑ Þótt að Serbía endaði í tíunda sæti, komst það ekki áfram þar sem að dómnefnd kaus Króatíu áfram í staðin.
- ↑ 3,0 3,1 Inniheldur frasa á ensku.
- ↑ Inniheldur nokkra frasa á Torlak mállýsku.
- ↑ 5,0 5,1 Inniheldur nokkra frasa á ensku og spænsku.
- ↑ Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.