Fara í innihald

Spjall:Maurar

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Maurar hafa kannski ekki náð fótfestu á Grænlandi og Íslandi, en þeir eru löngu komnir til Hawaii. Sbr.: [1] og svo: Hawaii is one of the few places on earth believed to harbor no native ant species. The extreme isolation of the island chain has meant that ants never managed to arrive on their own. Today, over 40 ant species have become established in Hawaii. Þeas: Maurar voru ekki hluti af staðarfánu þessara eyja, en þeir eru sem sagt komnir til Hawaii. Eru þeir ekki komnir hingað líka? --157.157.159.168 30. apríl 2008 kl. 14:07 (UTC)

Ég vona ekki. Ekki hef ég persónulega rekist á þá né heyrt að svo sé. Geta þeir lifað af veturinn hérna? --Stefán Örvarr Sigmundsson 30. apríl 2008 kl. 14:21 (UTC)[svara]
Víða í gæludýraverslunum í Bandaríkjunum er hægt að kaupa maura. Höfundur þessa svars hefur ekki upplýsingar um framboð á maurum í gæludýraverslunum hér á landi, en aðeins ein maurategund finnst villt í íslenskri náttúru þó fleiri hafa fundist hér. [2]. Hvaða tegund er þetta? --157.157.159.168 30. apríl 2008 kl. 22:08 (UTC)