Fara í innihald

Sporlaust

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sporlaust
Opnunarmynd kvikmyndarinnar
LeikstjóriHilmar Oddsson
HandritshöfundurSveinbjörn I. Baldvinsson
FramleiðandiTónabíó
Jóna Finnsdóttir
Leikarar
Frumsýning27. ágúst, 1998
Lengd87 mín.
Tungumálíslenska
Aldurstakmark
12 ára

Kvikmyndaskoðun: Kvikmyndin lýsir óútskýrðu dauðfalli, yfirhylmingu og endalausu brasi með nakið lík, fram og aftur, allt yfirbragð og efnismeðferð leggur þó megináherslu á handvömm og hallærisgang kunningjahópsins, sem er allsendis óvanur því að lenda í slíkum hremmingum. Útsendari höfuðpaursins kemur þó með nokkra tilburði til illmennsku inn í framvinduna, en sú persóna líkist mest glóhærðu lukkutrölli þannig að ógnin verður heldur væg og óraunveruleg fyrir bragðið. Þrátt fyrir umfjöllunarefnið þótti fyrrnefndt yfirbragð og efnismeðferð vega þyngra og kvikmyndin hlaut því 12 ára aldurstakmark. [1]

Sporlaust er kvikmynd leikstýrð af Hilmari Oddssyni.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „skýring á aldurstakmarki“. Sótt 27. janúar 2007.
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.