UK Albums Chart
Útlit
UK Albums Chart er listi yfir hljómplötur sem fer eftir sölum í smásölu og á stafrænu formi, og eftir streymum í Bretlandi. Hann var fyrst birtur 22. júlí 1956 og er tekinn saman í hverri viku af Official Charts Company (OCC) á föstudögum. Listinn er birtur á BBC Radio 1 (efstu 5) og má finna á OCC vefsíðunni (efstu 100) eða UKChartsPlus (efstu 200). Til að hljómplata komist á listann þarf hún að vera í réttri lengd og á réttu verði. Hún þarf að innihalda fleiri en þrjú lög og lengdin skal vera a.m.k. 20 mínútur. Verðið á henni má ekki vera undir £3,75.[1]
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Rules for Chart Eligibility: Albums“ (PDF). Official Charts Company. 1. mars 2015. Sótt 3. nóvember 2015.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Opinber vefsíða - Topp 100
- Music Week - Topp 75