Venstre
Útlit
Venstre, Danmarks Liberale Parti | |
---|---|
Formaður | Troels Lund Poulsen |
Varaformaður | Stephanie Lose |
Aðalritari | Christian Hüttemeier |
Þingflokksformaður | Lars Christian Lilleholt |
Stofnár | 1870 |
Höfuðstöðvar | Søllerødvej 30, 2840 Holte |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
Frjálslynd íhaldsstefna, miðhægristefna |
Einkennislitur | Blár |
Sæti á þjóðþinginu | |
Sæti á Evrópuþinginu | |
Vefsíða | venstre.dk |
Venstre (Venstre, Danmarks Liberale Parti) er danskur stjórnmálaflokkur.
Nafn flokksins tengist því að hann var vinstra megin í stjórnmálalandslaginu á upphafsárum sínum á síðustu áratugum 19. aldar en þá voru íhaldsmenn helstu andstæðingar Venstre. Nú er Venstre hins vegar hægri flokkur sem kennir sig við frjálslyndisstefnu.
Venstre er næststærsti flokkurinn á Þjóðþingi Danmerkur og situr í stjórn ásamt Jafnaðarmannaflokknum og Hófsemdarflokknum Moderaterne.[1]
Flokksleiðtogar frá 1929
[breyta | breyta frumkóða]Nafn | Tók við embætti | Lét af embætti | Athugasemdir |
---|---|---|---|
Thomas Madsen-Mygdal | 1929 | 1941 | d. 1943 |
Knud Kristensen | 1941 | 1949 | d. 1962 |
Edvard Sørensen | 1949 | 1950 | d. 1954 |
Erik Eriksen | 1950 | 1965 | d. 1972 |
Poul Hartling | 1965 | 1977 | d. 2000 |
Henning Christophersen | 1977 | 1984 | d. 2016 |
Uffe Ellemann-Jensen | 1984 | 1998 | d. 2022 |
Anders Fogh Rasmussen | 1998 | 2009 | |
Lars Løkke Rasmussen | 2009 | 2019 | |
Jakob Ellemann-Jensen | 2019 | 2023 | |
Stephanie Lose | 2023 | 2023 | Til bráðabirgða |
Troels Lund Poulsen | 2023 |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Atli Steinn Guðmundsson (14. desember 2022). „Fyrsta meirihlutastjórn í 30 ár“. mbl.is. Sótt 17. desember 2022.
Þessi Danmerkurgrein sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.