Wir sind Helden
Útlit
Wir sind Helden (við erum hetjur) er þýsk pop-rokk hljómsveit sem var stofnuð í Berlin, Þýskaland árið 2000.
Útgefin verk
[breyta | breyta frumkóða]- Die Reklamation (2003)
- (kvörtunin)
- Von hier an blind (2005)
- (héðan blint)
- Soundso (2007)
- (svo og svo)
- Bring mich nach Hause (2010)
- (komdu mér heim)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Wir sind Helden.