Fara í innihald

ígerð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ígerð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ígerð ígerðin ígerðir ígerðirnar
Þolfall ígerð ígerðina ígerðir ígerðirnar
Þágufall ígerð ígerðinni ígerðum ígerðunum
Eignarfall ígerðar ígerðarinnar ígerða ígerðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Ígerð í húð

Nafnorð

ígerð (kvenkyn); sterk beyging

[1] Ígerð (læknisfræðiheiti: abscessus; þýðir „fjarverandi“ eða „að fara í burtu“) er afmörkuð söfnun graftar sem örverur valda oftast en einnig getur verið um að ræða aðskotahlut sem myndar holrúm í líkamsvef (svo sem flís eða byssukúlu).
Sjá einnig, samanber
kýli, æxli

Þýðingar

Tilvísun

Ígerð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ígerð
Íðorðabankinn494249