ígerð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ígerð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Ígerð (læknisfræðiheiti: abscessus; þýðir „fjarverandi“ eða „að fara í burtu“) er afmörkuð söfnun graftar sem örverur valda oftast en einnig getur verið um að ræða aðskotahlut sem myndar holrúm í líkamsvef (svo sem flís eða byssukúlu).
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Ígerð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ígerð “
Íðorðabankinn „494249“