Fara í innihald

fíll

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: fill, fil

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fíll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fíll fíllinn fílar fílarnir
Þolfall fíl fílinn fíla fílana
Þágufall fíl fílnum fílum fílunum
Eignarfall fíls fílsins fíla fílanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Afrískur fíll

Nafnorð

fíll (karlkyn); sterk beyging

[1] stærsta núlifandi landspendýr
Orðsifjafræði
Orðið „fíll“ er komið frá arabíska orðinu فيل (fīl) sem kom frá pahlavi (mið-íranskt tungumál) pīl (=fíll)
Yfirheiti
[1] spendýr
Sjá einnig, samanber
hjörð

Þýðingar

Tilvísun

Fíll er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fíll

Margmiðlunarefni tengt „fíll“ er að finna á Wikimedia Commons.