millihýsill
Útlit
Íslenska
Nafnorð
millihýsill (karlkyn); sterk beyging
- [1] hýsill sníkjudýrs
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Lirfuþroskinn hefst yfirleitt í snigli, fyrsta millihýsli lífsferilsins.“ (Læknablaðið.is : Ágrip veggspjalda 85-128)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Millihýsill“ er grein sem finna má á Wikipediu.