Tesla hefur valið indversku borgirnar Nýju Delí og Mumbai til að hýsa sýningarsali fyrirtækisins.
Forstjóri Heineken vill að fyrirtækið haldi áfram sókn sinni í framleiðslu óáfengra drykkja.
Stjórn Símans leggur til hálfs milljarðs króna arðgreiðslu vegna síðasta rekstrarárs.
Gengi Sýnar leiddi hækkanir á aðalmarkaði í dag en félagið birtir ársuppgjör í vikunni.
Moody's telur að sameinaður banki gæti notið góðs af stærðarhagkvæmni sem leiða myndi af sér aukna skilvirkni.
Rekstrartekjur og hagnaður Sláturfélags Suðurlands jukust á milli ára.
Í dag eru tíu ár liðin frá því Nocco leit fyrst dagsins ljós á Íslandi.
Eignin var auglýst á 349 milljónir króna í október.
Skilanefnd samþykkti að greiða 23,4 milljónir króna upp í kröfu Eyris.
Play hefur náð samkomulagi um útleigu þriggja véla frá og með næstkomandi vori til ársloka 2027.
Samrunatilkynning Arion banka fyrir helgi litaði viðskipti dagsins.
Stjórnarformaður Íslandsbanka segir augljósa þörf á samþættingu á íslenskum fjármálamarkaði.
Aukinn áhugi á jarm-bréfum, áhættusömum afleiðum og rafmyntum er byrjaður að hræða.
Ríkið tekur ekki afstöðu til samrunaáforma Arion banka að svo stöddu.
Gullforði bandaríska ríkisins hefur viljandi verið bókfærður á 42,2 dali á únsu síðan 1973.