Friðhelgi einkalífs
Friðhelgi einkalífs er möguleiki einstaklingsins til að einangra sjálfan sig, eða upplýsingar um sig sjálfan og þannig tjá sig á duldan hátt. Mörk og efni þess sem er skilgreint sem friðhelgt er mismunandi eftir menningarheimum og einstaklingum, en hafa sameiginleg einkenni. Þegar eitthvað er friðhelgt einstaklingi, þá þýðir það að þeim finnist eitthvað sérstakt eða viðkvæmt. Svið friðhelgis skarast á við öryggi (trúnað), sem getur innifalið hugtök um æskilega notkun ásamt vernd upplýsinga. Friðhelgi getur einnig átt við friðhelgi líkamans.[1]
Þessi réttur er ekki tilefni til óviðurkennda innrása í friðhelgi af ríkinu, fyrirtækjum eða einstaklingum. Friðhelgi er hluti af lögum margra laga, og í sumum tilfellum stjórnarskrám. Öll lönd hafa lög sem takmarka á einhvern hátt friðhelgi. Dæmi um þetta er lög um skatta, sem skikka fólk til að deila upplýsingum um innkomu. Í sumum löndum getur friðhelgi skarast á við tjáningarfrelsislög og sum lög geta þurft upplýsingar sem myndu annars teljast til einkahags.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jonathan Herring, Medical Law and Ethics, Oxford University Press, 2016, p. 483.