Jötuneðla
Útlit
Jötuneðla (fræðiheiti: Giganotosaurus)[1] er ættkvísl risaeðla sem voru uppi á krítartímabilinu. Hún var uppgötvuð árið 1993 í Candeleros-mynduninni í Argentínu, þar sem hún var 70% heil. Henni var gefið fræðiheitið Giganotosaurus carolinii árið 1995.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Lambert, D. (2000). Bókin um risaeðlur (Árni Óskarsson þýddi). Mál og menning.